IMG_4763.JPG
 
 

UM OKKUR

Arka Heilsuvörur er fjölskyldufyrirtæki með áherslu á innflutning á heilsu- og lífsstílsvörum. Mörg vörumerki fyrirtækisins eru landsmönnum að góðu kunn.

Dreifingarmiðstöð og skrifstofur eru staðsettar við Sundaborg 1 í Reykjavík.

Starfsfólk Örku leggur áherslu á þjónustulipurð, góð persónuleg samskipti við viðskiptavini og nákvæma afgreiðslu pantana á réttum tíma. Hjá Örku starfar öflug liðsheild sem er staðráðin í að vera fremst á sínu sviði á Íslandi.

Starfsmenn Örku annast val á vörum, innflutning, markaðssetningu og dreifingu á matvöru fyrir stórmarkaði, minni verslanir, skóla, veitingastaði, bakarí og mötuneyti um allt land.