1200x628 copy 23.jpg
 

TOGETHER VEGAN VÍTAMÍN

Together eru stolt af að skapa vítamín sem þú munt alltaf getað treyst. Þau innihalda aðeins náttúruleg og virk hráefni sem hjálpa líkamanum að hjálpa sjálfum sér. Vel er fylgst með hvernig og hvaðan hráefnin koma í vítamínin til að tryggja bestu gæðin og er gegnsæi í framleiðslu mjög mikilvæg.

Við tókum ákvörðun um að bjóða eingöngu 100% vegan vítamín í vöruúrvali okkar á Íslandi.

 


 

Copy of IMG_6842.jpg

OMEGA 3

Vegan Ómega 3 🙌 Þetta nauðsynlega bætiefni er unnið beint úr uppsprettunni, fæðu fiskanna, þangi 🌱
Þangið er ræktað í 100% ómenguðu umhverfi og er bæði umhverfisvænna og mun hollara en fiskiolía 💚

 

 

B12

Vegan B12 vítamín 💪 Erfitt getur reynst fyrir fólk á grænmetis- eða veganfæði að fá nóg af B12 en það fyrirfinnst aðallega í kjöt- og mjólkurvörum. 
B12 vítamínið okkar er framleitt úr sjávarþangi og ýmsu grænmeti 🌿

8E3A5917.jpg

Screen Shot 2019-04-05 at 10.45.24.png

D3

Vegan D3 vítamín 🌿 D-vítamín er nauðsynlegt fyrir íbúa á Norðurslóðum þar sem að sólskin er af skornum skammti. D-vítamín gegnir mikilvægu hlutverki við vöxt og viðhald tanna og beina og er nauðsynlegt fyrir upptöku kalks í líkamanum 💪
Töflurnar eru unnar úr fléttujurt sem vex aðeins hátt upp í fjöllum N-Ameríku. Kókosolíu er svo bætt við vítamínblönduna til að hjálpa við upptöku líkamans.

 

 

kalk

100% vegan kalktöflur💪 Það sem gerir þær sérstakar er að þær eru unnar úr þörungum sem gleypa snefilefni úr nærliggjandi sjó 🌊 Þanginu er safnað úr hreinu og óspilltu vatni við strendur Íslands á sjálfbæran hátt 🌱

Kalk er uppistöðuefni tanna og beina og spornar við beinþynningu. Gott er að taka D-vítamín meðfram kalki til að hjálpa við upptöku.

Screen+Shot+2019-04-04+at+15.59.51.jpg

Screen Shot 2019-04-04 at 15.59.13.png

MAGNESÍUM

Magnesíum töflur sem eru vottaðar vegan og eru öruggar til að taka inn á meðgöngu 💚👀
Magnesíum er steinefni sem tekur þátt í framleiðslu próteina og hefur áhrif á orkulosun frá vöðvum líkamans. Magnesíum stuðlar því að eðlilegri vöðva- og taugastarfsemi. Jafnframt skiptir magnesíum máli við stjórnun á líkamshita og á stöðugleika hjartans 💪
Þetta magnesíum er unnið úr steinefnaríkum sjó Dauða hafsins 🌊

 

 

TÚRMERÍK

Túrmerik, eða curcumin, er þekkt fyrir öfluga bólgueyðandi eiginleika sína og rannsóknir á áhrifum þess hafa sýnt að það vinnur gegn bólgum í líkamanum, liðagigt, uppþembu og iðraólgu 👀🙌

Túrmerík töflurnar eru 100% vegan og innihalda einnig svartan pipar sem er nauðsynlegur til virkja upptöku túrmeríksins í líkamanum.


Screen Shot 2019-04-04 at 15.57.01.png

 

SKOÐA FLEIRI VÖRUMERKI