berry-allir.jpg
 

THE BERRY COMPANY

The Berry Company eru frískandi og bragðgóðir berjadrykkir sem innihalda engin litar- eða rotvarnarefni.

Árið 2007 var stofnandi The Berry Company innblásinn af súperfæði og innihaldi andoxunarefna í því. Hann byrjaði því að framleiða bláberjasafa sem var stútfullur af andoxunarefnum og C & K vítamínum. Í framhaldi af því að fór hann að nýta öll ber í drykkina sína og stofnaði The Berry Company.

The Berry Company er búið að stimpla sig vel inn á íslenskan markað og fagnar 10 ára afmæli sínu hér í ár.

 

GOJI

Goji ber eru tínd úr hlíðum Himalayafjalla.
Þau eru talin auka orku, bæta meltingu og hjálpa liðamótum. Þau eru einnig mjög rík af C, B1 og B2 vítamínum.

berry-herferd-09.jpg

berry-herferd-11.jpg

SUPERBERRY PURPLE

Er samsettur af brómberjum, bláberjum og acai.
Þessi ber eru uppfull af efnum sem styrkja æðakerfið og bæta minnið.


SUPERBERRY RED

Er samsettur af granateplum ,aronia berjum og trönuberjum sem eru full af andoxunarefnum og lísópeni sem er talið fyrirbyggja krabbamein.

berry-herferd-10.jpg

BLUEBERRY

Bláber eru talin berjast gegn kólestróli og sýkingum, bæta sjónina, auka meltinguna og hamla öldrun.


POMEGRANATE

Granatepli eru þekkt fyrir að vera rík af andoxunarefnum og C vítamíni.


berry-herferd-14.jpg

ACAI

Acai ber koma frá regnskógum Brasilíu og bragðið af þeim minnir örlítið á súkkulaði.
Eru þekkt fyrir að bæta meltingu, svefn og styrkja ónæmiskerfið.


CRANBERRY

Trönuber geta spornað við blöðrubólgu en eru líka rík af C vítamínum og trefjum.

berry-herferd-15.jpg

FYLGDU OKKUR Á INSTAGRAM

 

SKOÐA FLEIRI VÖRUMERKI