LIMA-LOGO2.jpg
 

LIMA

,,Hjá Lima trúum við því staðfast að lífið sé betra þegar við lifum í sátt og samlyndi við okkur sjálf og öllu lífi á jörðinni”

Með hugmyndafræðinni um að viðhalda "heilbrigðum huga í heilbrigðum líkama", hefur Lima í 60 ár verið að þróa heilbrigð, lífræn matvæli. Vöruúrval LIMA samanstendur af hágæða vörum sem eru bæði lífrænt vottuð og 100% fyrir grænmetisætur. Við notum hrein innihaldsefni án aukefna eða rotvarnarefna. Umbúðir okkar eru einnig hannaðar til að hafa eins lítil áhrif á umhverfið og mögulegt er.

LIMA - gæði í 60 ár.

 

VÖRUÚRVAL LIMA Á ÍSLANDI


hafra-vef.png
 

HAFRAMJÓLK

Haframjólkin okkar er lífræn, kalkbætt og mjög bragðgóð. Hún er unnin úr heilum lífrænum höfrum og inniheldur engan viðbættan sykur.

100% vegan og laktósafrí

 

glutenfree-vef.png

GLÚTENLAUS HAFRAMJÓLK

Glútenlausa haframjólkin okkar er fyrsta vottaða glútenlausa haframjólkin í heiminum.

Hún er unnin úr lífrænum, glútenlausum höfrum og er góð uppspretta trefja og er alveg án viðbætts sykurs.

 

hrísmjólk-vef.png

HRÍSMJÓLK

Bragðgóða lífræna hrísmjólkin okkar kemur í tveimur tegundum, önnur er með viðbættu kalki en hin er alveg óunnin. Báðar eru þær góður valkostur fyrir þá sem vilja nýta sér vegan kosti í mataræði sínu.

 

möndlumjólk-vef.png

MÖNDLUMJÓLK

Möndlumjólkin okkar er unnin úr lífrænum möndlum frá allri Evrópu. Hún er ósættuð og glúten- og laktósafrí og inniheldur litla mettaða fitu.

Sérlega bragðgóður kostur í alls konar matreiðslu.

 

kókos-vef.png

HRÍSMJÓLK MEÐ KÓKOS

Hrísmjólkin okkar með kókoshnetum nær hinu fullkomna jafnvægi af frískandi svaladrykk og vöru sem hægt er að nota í alls kyns matreiðslu.

Hún er unnin úr 100% lífrænu hráefni og hefur unnið til verðlauna fyrir bragðgæði.

 

haframöndlumjólk-vef.png

HAFRAMÖNDLUMJÓLK

Haframöndlumjólkin okkar er dýrindis blanda af sætum möndlum og höfrum. Drykkurinn er laktósafrír, inniheldur engan viðbættan sykur og lítilli mettaðri fitu. Auk þess er hann náttúruleg uppspretta próteina.

 

 

HRÍSKÖKUR MEÐ QUINOA

Þessar hrísgrjónakökur eru mjög nærandi og innihalda dýrmæt næringarefni úr heilum hrísgrjónum og quinoa. Þau eru uppspretta trefja, eru lág í mettaðri fitu og innihalda ekki sykur. Viðbætt quinoa bætir öðruvísi bragði við þessar hrísgrjónarkökur.

Þær ery glútenfríar og 100% lífrænar.

Artboard Copy 5.png

 

FJÖLKORNA HRÍSKÖKUR

Fjölkorna hrískökurnar okkar eru mjög nærandi. Þær innihalda: hrísgrjón, korn, bókhveiti, quinoa, hirsi og amaranth. Þar að auki innihalda þau sesamfræ.

Þau eru lág í mettaðri fitu og lítið af sykri. Þau eru tilvalin snarl eða sem millimál. Þær eru glútenfríar og 100% lífrænar.

Artboard Copy 6.png

 

MAÍSKÖKUR

Þessar maískökur eru mjög nærandi og innihalda dýrmæt næringarefni úr maís. Þær eru uppspretta trefja, sykurlausar og innihalda lítið af mettaðri fitu.

Þær eru 100% lífrænar og náttúrulega glútenlausar.

Artboard.png

 

SKOÐA FLEIRI VÖRUMERKI