dejunked-banner.jpg

DEJUNKED OFURSKVÍSUR

Markmið DeJunked er að bjóða þér úrval af ljúffengu snarli sem er meira spennandi en banani og talsvert heilbrigðara en súkkulaðistykki. Við höfum þróað DeJunked Chia Smoothie, lífræna ofurskvísu sem er án viðbætts sykurs, sætuefna og óeðlilegra aukefna. Við notum aðeins hágæða lífræna ávexti, chia fræ og grænmeti sem tryggir að snarlið þitt sé eins nærandi og mögulegt er.

 

 
 
 
DSC_7887_JS_DJ_produktion.jpg

MANGÓ

Chia ofurskvísa sem inniheldur mangó, ástaraldin, sítrónu og túrmerík sem veitir auka virkni inn í daginn!

Hún inniheldur 85 hitaeiningar.

 

 

GRANATEPLI

Chia ofurskvísa sem inniheldur granatepli, hindbert, rauðrófur og engifer sem styrkir varnir líkamans!

Hún inniheldur 78 hitaeiningar.

DSC_7738_JS_DJ_produktion.jpg
 

 
DSC_7856_JS_DJ_produktion.jpg

EPLI

Chia ofurskvísa sem inniheldur epli, kíví, banana og spírulínu!

Spirulina er fæða sem hjálpar til við að vernda ónæmiskerfið, lækka kólesteról og taka upp steinefni. Spirulina er einkar æskileg þegar verið er að fasta, þar sem þetta bætiefni jafnar matarlystina og hefur hreinsandi áhrif á líkamann. Hún getur einnig hjálpað fólki með sykursýki, þar sem hið háa prótínmagn hennar jafnar blóðsykurinn.

Hún inniheldur 95 hitaeiningar.

 

 

SKOÐA FLEIRI VÖRUMERKI