1200x628 balance-facebook.jpg
 

BALANCE

Klingele er fjölskyldufyrirtæki sem staðsett er í fallegu borginni Ghent. Þau eru leiðandi í framleiðslu af hollu og heiðarlegu súkkulaði sem gert af virðingu fyrir fólki og náttúrunni. Súkkulaðið þeirra er gert án viðbætts sykurs vegna þess að þeir telja að það sé ekki sykurinn sem gerir súkkulaðið yndislegt heldur innihaldsefnin, því eru þau sættuð með stevía og maltítól.

 
 
 

súkk.jpg

BALANCE SÚKKULAÐI MEÐ STEVÍA

Þessi bragðgóðu súkkulaði innihalda engan viðbættan sykur en eru sættuð á snjallan hátt með stevíu.

Stevía súkkulaðið kemur í þremur tegundum: mjólkur, dökkt og með heslihnetum.


BALANCE SÚKKULAÐI MEÐ MALTÍTÓLI

Þessi dásamlegu súkkulaði innihalda engan viðbættan sykur en eru í stað þess sættuð með maltítóli.

Þau eru öll úr dökku súkkulaði og koma með bláberjum, pistasíum og kakónibbum.

IMG_8323.jpg
 

 

SKOÐA FLEIRI VÖRUMERKI